Intellecta - Ráðgjöf, ráðningar, rannsóknir
  • Forsíða
  • Ráðgjöf
    • Stefnumótun í upplýsingatækni
    • Upplýsingatækniráðgjöf
    • Stafræn fræðsla
    • Fræðslustjóri að láni
    • Stefnumótun
    • Stjórnskipulag
    • Breytingastjórnun
    • Mannauðsstjórnun
    • Stjórnendamat
    • Stjórnendaþjálfun
    • Fjármálaráðgjöf og söluráðgjöf til fyrirtækja
    • Umbunarkerfi
  • Ráðningar
    • Innskráning
    • Umsækjendur
    • Stjórnarseta
  • Rannsóknir
    • Námskeið
    • Vinnustaðagreiningar
    • Þjónustukannanir
    • Kjarakannanir
    • Forstjóralaun
    • Jafnlaunagreiningar
  • Intellecta
    • Ráðgjafarnir
    • Samstarfsaðilar
    • Persónuverndarstefna
  • Störf í boði

Fræðslustjóri að láni

Fræðslustjóri að láni byggist á að fá lánaðan mannauðsráðgjafa til fyrirtækja sem fer yfir fræðslu- og þjálfunarmál fyrirtækisins. Við vinnum með starfsmönnum og stjórnendum fyrirtækja við að draga fram hvað vel er gert og hvaða hæfni þarf að efla til ná meiri árangri í skipulagsheildinni miðað við starfsemi og stefnu hvers fyrirtækis. Út frá því metum við hvaða þekkingaröflun þarf að sækja til að ná þeim árangri. Útkoman er markmiðstengd fræðsluáætlun sem fyrirtæki vinna eftir. 

Fræðslustjóri að láni er verkefni sem unnið er í samstarfi við starfsmenntasjóði á almenna vinnumarkaðinum sem standa að Áttinni ​
Intellecta | Síðumúla 5 | 108 Reykjavík | Tel: +354 511 1225 | intellecta@intellecta.is